Aðalfundur Dyngjunnar, áfangaheimilis fer fram 2. júní næstkomandi klukkan 16:30 að Snekkjuvogi 21 í Reykjavík.
-
Aðalfundur Dyngjunnar 2. júní 2021
-
Hlaupið til styrktar Dyngjunni í Reykjavíkurmaraþoni
Hlaupurum í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka 21. ágúst næstkomandi gefst kostur á að hlaupa til styrktar góðu málefni. Áheitasöfnunin fer fram á hlaupastyrkur.is og nú í fyrsta skipti er hægt að hlaupa til styrktar Dyngjunni áfangaheimili! Sjá hér í hlekk.