Kristín Snæfells Arnþórsdóttir, sem hafði frumkvæði að stofnun Dyngjunnar árið 1987, er látin eftir báráttu við krabbamein. Kristínar er víða minnst sem frumkvöðuls og eldhuga en hún átti sér þann draum að setja á fót heimili þar sem konu fengju svigrúm til að fóta sig og móta sér nýjan lífstíl að áfengis- og vímuefnameðferð lokinni.

Sjá nánar >>