Í gær, 9. apríl, voru 34 ár síðan Dyngjan áfangaheimili opnaði í Snekkjuvogi. Þá varð langþráður draumur að veruleika því fram að því höfðu konur sem höfðu lokið við áfengis- og vímuefnameðferð hvergi átt samastað. Strax fyrsta árið innrituðust 40 konur en síðan þá hafa fleiri hundruð kvenna – og fjölskyldur þeirra, vinnustaðir og aðrir

Sjá nánar >>