Konan líknarfélag kt 600722-0500, sem séð hefur um rekstur Dyngjunnar áfangaheimilis síðan í sumar, boðar til auka aðalfundar. Fundurinn fer fram í Huldustofu á 3. hæð Bókasafns Kópavogs við Hamraborg miðvikudaginn 21. desember 2022 klukkan 17. Dagskrá verður sem hér segir:

Kosning fundarstjóra og fundarritara
Ákvörðun félagsgjalda
Stjórnarkjör
Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga
Önnur mál

Öll velkomin á meðan húsrúm leyfir.