• Auka aðalfundur Konunnar líknarfélags 21. desember 2022

    Konan líknarfélag kt 600722-0500, sem séð hefur um rekstur Dyngjunnar áfangaheimilis síðan í sumar, boðar til auka aðalfundar. Fundurinn fer fram í Huldustofu á 3. hæð Bókasafns Kópavogs við Hamraborg miðvikudaginn 21. desember 2022 klukkan 17. Dagskrá verður sem hér segir: Kosning fundarstjóra og fundarritara Ákvörðun félagsgjalda Stjórnarkjör Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga Önnur mál

  Sjá nánar >>

 • Hlaupið til styrktar Dyngjunni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka

  Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka fer fram 20. ágúst næstkomandi! Í gegnum hlaupastyrkur.is má bæði heita á hlauparana okkar, Unu Sigurðardóttur og Hallmund Hallgrímsson, og skrá sig til að safna fyrir Dyngjuna. Áfram við öll!

  Sjá nánar >>

 • Dyngjan 34 ára!

  Í gær, 9. apríl, voru 34 ár síðan Dyngjan áfangaheimili opnaði í Snekkjuvogi. Þá varð langþráður draumur að veruleika því fram að því höfðu konur sem höfðu lokið við áfengis- og vímuefnameðferð hvergi átt samastað. Strax fyrsta árið innrituðust 40 konur en síðan þá hafa fleiri hundruð kvenna – og fjölskyldur þeirra, vinnustaðir og aðrir

  Sjá nánar >>

 • Minning: Kristín Snæfells Arnþórsdóttir, stofnandi Dyngjunnar

  Kristín Snæfells Arnþórsdóttir, sem hafði frumkvæði að stofnun Dyngjunnar árið 1987, er látin eftir báráttu við krabbamein. Kristínar er víða minnst sem frumkvöðuls og eldhuga en hún átti sér þann draum að setja á fót heimili þar sem konu fengju svigrúm til að fóta sig og móta sér nýjan lífstíl að áfengis- og vímuefnameðferð lokinni.

  Sjá nánar >>

 • Aðalfundur Dyngjunnar 2. júní 2021

    Aðalfundur Dyngjunnar, áfangaheimilis fer fram 2. júní næstkomandi klukkan 16:30 að Snekkjuvogi 21 í Reykjavík.

  Sjá nánar >>

 • Hlaupið til styrktar Dyngjunni í Reykjavíkurmaraþoni

  Hlaupurum í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka 21. ágúst næstkomandi gefst kostur á að hlaupa til styrktar góðu málefni. Áheitasöfnunin fer fram á hlaupastyrkur.is og nú í fyrsta skipti er hægt að hlaupa til styrktar Dyngjunni áfangaheimili! Sjá hér í hlekk.

  Sjá nánar >>

 • Dyngjan biðlar til velunnarra

  Lífið á Dyngjunni á Covid tímum hefur gengið eftir atvikum vel. Konurnar sem þar búa og starfsfólk sem kemur að starfsemi hússins hafa, eins og aðrir, þurft að laga sig eftir aðstæðum og sýnt aðdáunarvert æðruleysi og samstöðu á óvenjulegum tíma í samfélaginu. Á árinu 2020-2021 hafa færri konur nýtt sér áfangaheimilið sem úrræði og

  Sjá nánar >>

 • Ný vefsíða og uppfærsla!

  Enn á ný hefur vefsíða Dyngjunnar áfangaheimilis verið uppfærð. Ítarlegri upplýsingum um starfsemina og aðstöðu á heimilinnu hefur verið bætt við og endurspegla þær áherslur starfsins eins og það er í dag. Við munum halda áfram að uppfæra síðuna og deila fréttum af Dyngjunni eins og hægt er. Aðalfundi Dyngjunnar, sem átti að fara fram

  Sjá nánar >>

 • Vefsíða uppfærð

  Í dag hófum við að setja inn fréttir.  

  Sjá nánar >>