Húsreglur Dyngjunnar

  1. Öll áfengis- og vímuefnaneysla er óleyfileg.
  2. Mæta skal á húsfundi.
  3. Sækja skal minnst þrjá A.A. fundi á viku.
  4. Konur annist sjálfar þrif og matseld.
  5. Konur skulu ræstar kl. 8:00 og vera komnar á fætur og hafa snætt morgunverð fyrir kl. 9:00.  Konur skulu vera komnar heim fyrir kl. 23:30.
  6. Heimsóknir eru leyfðar á laugar- og sunnudögum frá kl. 14:00 – 18:00.
  7. Konur skulu temja sér hreinlæti, kurteisi, virðingu og hjálpsemi.
  8. Stefna skal að því að útvega sér vinnu.
  9. Konur geri sér grein fyrir ferðum sínum.
  10. Brot á reglum og eða vanskil á vistgjöldum varðar brottrekstri