Stjórn Dyngjunnar

Stjórn Dyngjunnar er skipuð 5 mönnum auk 2 varamanna og er ábyrg fyrir rekstrinum.

Formaður er Sara Karlsdóttir
Ritari er Þóra Kristín Ásgeirsdóttir
Gjaldkeri er Lára Ómarsdóttir
Meðstjórnendur eru Gunný Magnúsdóttir
og Sigþrúður Guðmundsdóttir.

Varamaður er Fríða Bragadóttir.

Stjórnin kemur saman mánaðarlega eða oftar ef þurfa þykir.