Stjórn Dyngjunnar

Stjórn Dyngjunnar er skipuð 5 mönnum auk 2 varamanna og er ábyrg fyrir rekstrinum.

Formaður er Anna Margrét Kornelíusdóttir
Ritari er Guðrún Einarsdóttir
Gjaldkeri er Halldóra Jónasdóttir
Meðstjórnendur eru Kristbjörg Halla Magnúsdóttir
og Margrét Albertsdóttir.

Varamenn eru Guðrún Björg Ágústsdóttir og Helena Gísladóttir.

Stjórnin kemur saman mánaðarlega eða oftar ef þurfa þykir.